Búrfell og Búrfellsgjá
Þann 20. júní efndi FSA til fjölskylduferðar í Heiðmörk. Gengið var upp á Búrfell. Við löbbuðum Búrfellsgjánna, stoppuðum við Vatnsgjá. Gjárétt var skoðuð og hellir við hana. Svo var þrammað upp gjánna og upp á Búrfellið. Þegar komið var til baka á samkomusvæðið beið okkar harmonikkuleikur og dansandi börn.
Read More