Eiríksstaðir og Stykkishólmur
FSA hélt af stað í nokkurra daga ferð á Stykkishólm á uppstigningardag. Fyrsti viðkomustaður var Eiríksstaðir en þar skoðuðum við tilgátubæinn og fengum að heyra sögur og lýsingar frá tímum Eiríks og Leifs úr munni sögumanns sveitarinnar.
Read More