Goblin dalurinn
Eftir að hafa skoðað okkur um í Capitol Reef var stefnan sett á Moab. Við höfðum viðkomu í Goblin Valey þjóðgarðinum (state park). Þar mátti sjá skemmtileg tilbrigði við hoodoos. Við gengum góðan hring og virtum fyrir okkur landslagið og tókum nokkrar myndir.
Read More