Kanarra Creek
Á leiðinni í Zion þjóðgarðinn komum við í Kanarra Creek, sem er "rifugljúfur" (slot canyon). En einkenni þess eru að þau eru djúp en þröng. Við gengum upp gljúfrið eins og við komumst. Til að fara lengra hefðum við þurft að vera með vatnshelda bakpoka fyrir myndavélarnar og helst í blautbúning.
Read More