gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Ferðalög
  2. Bandaríkin 2012

Zion þjóðgarðurinn

Zion þjóðgarðurinn (national park) er í Utah. Þar komum við á laugardagskvöldi og tjölduðum. Við fengum okkur smá kvöldgöngutúr. Daginn eftir var ferðast um þjóðgarðinn. Ekki má fara á einkabílum, heldur þarf að nýta sér rúturnar sem keyra um þjóðgarðinn, en það kostar ekki aukalega. Við gengum áleiðist á Angel landing, ég lét mér þó nægja Scouts lookout. Við héldm svo inn í Zion narrows sem er djúpt gil og rennur á þar í gegn. Við óðum ánna eins og við gátum, en án vatnsheldra poka utan um myndavélarnar komumst við ekki langt. Gaman væri að fara aftur seinna.
Read More
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2021 SmugMug, Inc.
    2012-04-09 16-40-09 - DSC_6130.jpg
    2012-04-09 16-44-04 - DSC_6131.jpg
    2012-04-09 16-46-07 - DSC_6133.jpg