Étretat
Ég fór með Pierre til Étretat 17. júlí. Étretat er við Ermasundið í Efri-Normandí. Klettarnir þar hafa verið viðfangsefni Boudin, Courbert og Monet. Í gegnum þorpið liggur gönguleiðin GR-21, leiðin liggur frá Le Havre til Le Tréport.
Read More