gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Ferðalög
  2. Frönsku alparnir 2013

1. dagur: Bourg d'Oisans - Belle

Fyrsti dagurinn var jafnframt lengstur og með mesta hækkun. Við gengum frá d'Oisans (720 m) upp til Le Chatelard (1.400 m). Þaðan var haldið áfram í gegnum þorpin Hameau de Maronne og Le Rosai (1.500 m) í gegnum skarðið Col de Sarenne (2.000 m). Þá tók við lækkun niður í þorpið Clavans de Haut (1.400 m) og áfram í gegnum þorpið Clavans le Bas (1.300 m). Þá var komið að því að halda upp á við aftur í þorpið Besse (1.550 m) og smá spöl áfram að tjaldstæðinu Le Gay (1.575 m). Þar drifu við upp tjöldin og elduðum okkur 3 mínútna pasta með tómatsósu úr túpu.
Read More
  • Untitled photo
  • Leitað að göngustígnum, ekki var greinilegt hvar átti að byrja ganga.

    Leitað að göngustígnum, ekki var greinilegt hvar átti að byrja ganga.

  • Untitled photo
  • Le Bourg d'Oisans

    Le Bourg d'Oisans

  • Þvottastaður þorpa leit svona út áður en fólk komst yfir þvottavélar.

    Þvottastaður þorpa leit svona út áður en fólk komst yfir þvottavélar.

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Les Dessus du Sela 1860 m. Komum frá L'alpe D'huez og erum á leið til Clavans.

    Les Dessus du Sela 1860 m. Komum frá L'alpe D'huez og erum á leið til Clavans.

  • Hér mátti kaupa vatn og gos.

    Hér mátti kaupa vatn og gos.

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Hvert skal halda? Við viljum til Clavans.

    Hvert skal halda? Við viljum til Clavans.

  • La Vallée du Ferrand le Chemin des Protestants

    La Vallée du Ferrand le Chemin des Protestants

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2023 SmugMug, Inc.
    DSC_6907_2013-08-10 12-49-12.jpg
    DSC_6908_2013-08-10 12-54-58.jpg
    DSC_6910_2013-08-10 14-22-17.jpg