2. dagur: Besse - Refuge des Mouterres
Við héldum frá Le Gay (1.575 m) og byrjuðum á að ganga upp í skarðið Col Saint-Georges (2237 m) . Þaðan héldum við í skálann Refuge des Mouterres. Við losuðum okkur við bakpokana og héldum svo í útsýnsigöngu að Lac Noir og Lac Lérié (2.450 m). Við gengum tæpa 16 km og upp 1.200 m og niður 500 m.
Read More