Owner Log In

gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Ferðalög
  2. Frönsku alparnir 2013

3. dagur: Refuge des Mouterres - Mizoën

Frá Refuge des Mouterres (2.250 m) héldum niður að Refuge des Clots (1.500 m) og áfram að Le Lovitel / Lac des Clôts (1.425 m). Þá héldum við áfram eftir göngustíg sem var í brattri fjallshlíðinni að þorpinu Les Aymes (1.250 m) og áfram að þorpinu Mizoën (1.175 m) þar sem við höfðum í huga að gista. Ekki var liðið langt á daginn þannig að við fórum í göngutúr í næsta þorp Puy Le Bas (1.275 m). Alls gengum við 17 km og niður 1.200 m og upp 200 m.
Read More
  • Untitled photo
  • Horft niður að La Romanche

    Horft niður að La Romanche

  • Lac du Chambon

    Lac du Chambon

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Le Lovitel

    Le Lovitel

    Le Lovitel

  • Gönguleiðin framundan

    Gönguleiðin framundan

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Barrage du Chambon

    Barrage du Chambon

    Barrage du Chambon stíflar vatnið Lac du Chambon og stýrir rennslinu í Romanche ánni.

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Mizoën

    Mizoën

  • Untitled photo
  • Kapellan í Puy le Bas

    Kapellan í Puy le Bas

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2021 SmugMug, Inc.
    Gönguleiðin framundan
    DSC_6992_2013-08-12 09-33-12.jpg
    DSC_6993_2013-08-12 09-41-36.jpg