5. dagur: Vénosc - Refuge de la Muzelle
Við héldum fra Vénosc (1.000 m) niður í Le Bourg d'Arud (950 m) og þaðan héldum við upp að Refuge de la Muzella (2.112 m). Þetta voru 7,5 km og upp 1.100 m. Við gistum eina nótt í skálanum og aðra nótt á tjaldstæðinu.
Read More