Borgarferð um Madrid
Eftir að hafa fengið okkur að borða á Plaza Mayor skunduðum við niður að hóteli til að fara í borgarferð með Kristni R. Ólafssyni. Við fórum vítt um borgina og fengum ýmsan fróðleik frá Kristni, auk þess hann var með skyndipróf í sífellu og spurði okkur út úr um spænska kónga.
Read More