Safnadagur
Miðvikudeginum heimsótti ég lestarstöðina í Madríd, þar sem sprengjur sprungu 2004. Fór svo næst á Prado safnið og skoðaði mig þar um í klukkutíma. Eftir hádegi var svo farið á Thysen safnið og svo fórum nokkur á Congreso de los Diputados og fylgdumst þar með fundi. Um kvöldið skelltum við okkur á blús-bar en þar voru tónleikar í gangi.
Read More