Tapas gönguleið prófuð
Um leið og búið var að koma töskunum fyrir á hótelinu var farið í gönguferð. Ætlunin var að gönguklúbburinn Skundi leiddi göngu milli Tapas staða og prófuðum við gönguleiðina. Fyrst var farið inn á Plaza de Santa Ana. Við torgið eru nokkrir staðar og völdum við einn og snæddum þar.
Read More