Messuferð 2013
Átthagafélag Sléttuhrepps stóð fyrir messuferð í Staðarkirkju í Aðalvík 6. júlí 2013. Prestur var séra Magnús Erlingsson frá Ísafirði. Margmenni var við messuna. Að messu lokinni var boðið upp á kaffi í prestbústaðnum og um kvöldið var ball í skólanum.
Read More