gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Hornstrandir

Hesteyri - Aðalvík 2010

Við Pierre sigldum til Hesteyrar frá Ísafirði 16. júlí og vorum komnir þangað kl. 15.15. Eftir smá skoðunarferð um svæðið var haldið af stað og stefnan sett á Sléttuheiði. Við tókum smá krók niður að Sléttu og lendum í basli við að komast í gegnum hvönnina, en héldum svo aftur upp á heiðina að Stað í Aðalvík. Þangað vorum við komnir kl. 20.30. Laugardaginn 17. júlí var messa í Staðarkirkju og ball í skólanum um kvöldið. Á sunnudeginum héldum við upp á Darra og skoðuðum leifar af radarstöð Breta sem nefnd var HMS Baldur. Við gengum svo eftir Lækjarfjalli og komum niður í Staðardal. Á mánudeginum gengum við inn Þverdal, upp á Litlafell, út á Hvarfanúp og út á Nasa. Þriðjudagurinn var svo heimferðadagur.
Read More
  • Á Hesteyri

    Á Hesteyri

  • Hesteyri. Heimabæirnir. 2010.

    Hesteyri. Heimabæirnir. 2010.

  • Hesteyri. Reyrhóll. 2010.

    Hesteyri. Reyrhóll. 2010.

  • Hesteyri. Læknishúsið. 2010.

    Hesteyri. Læknishúsið. 2010.

  • Untitled photo
  • Hesteyri. Mór/Móar. 2010.

    Hesteyri. Mór/Móar. 2010.

  • Hesteyri. Búðin. 2010.

    Hesteyri. Búðin. 2010.

  • Á Hesteyri

    Á Hesteyri

  • Hesteyri. Foss. 2010.

    Hesteyri. Foss. 2010.

  • Hesteyri. Gerðukot. 2010. Gerðustaðir//Gerðuhús

    Hesteyri. Gerðukot. 2010. Gerðustaðir//Gerðuhús

  • Hesteyri. Skólinn. 2010.

    Hesteyri. Skólinn. 2010.

  • Drangajökull kemur niður í Leirufjörðinn

    Drangajökull kemur niður í Leirufjörðinn

  • Hesteyrarfjörður

    Hesteyrarfjörður

  • Slétta og hvönnin. 2010.

    Slétta og hvönnin. 2010.

  • Untitled photo
  • Slétta

    Slétta

  • Slétta. 2010.

    Slétta. 2010.

  • Untitled photo
  • Slétta. Vitinn. 2010.

    Slétta. Vitinn. 2010.

  • Slétta. 2010.

    Slétta. 2010.

  • Símastaurar á Sléttuheiði

    Símastaurar á Sléttuheiði

  • Gönguleiðin á Sléttuheiði

    Gönguleiðin á Sléttuheiði

  • Kirkjan og prestsetrið á Stað í Aðalvík

    Kirkjan og prestsetrið á Stað í Aðalvík

  • Aðalvík - Staður. Staðarkirkja. 2010.

    Aðalvík - Staður. Staðarkirkja. 2010.

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2023 SmugMug, Inc.
    Drangajökull kemur niður í Leirufjörðinn
    Hesteyrarfjörður
    Slétta og hvönnin. 2010.