gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Hornstrandir
  2. Horn 2007

Dagur 5: Rekavík og Atlaskarð

Þann 18. júlí var okkur feðgum skutlað yfir í Rekavík á gúmmítuðrunni. Við löbbuðum úr Rekavíkinni í Atlaskarð og horfðum niður í Hælavíkina. Atlaskarðið er á milli Darra og Rekavíkurfjalls. Svo var snúið við niður Rekavíkina og farið til baka. Við tókum nestishlé á sólpallinum á húsi sem fauk fyrir nokkrum árum. Svo var farið fyrir Tröllakamb og Hafnarnes. Á leiðinni eru tóftir frá verslunarhúsi Ásgeirsverslunar. Veðrið var indælt.

Þetta voru 12 kílómetrar sem við gengum á tæpum 6 klukkustundum. Hækkunin var tæplega 340 metrar.
Read More
  • Við fórum á tuðrunni beint yfir Hornvíkina og komu að landi í Rekavíkinni og löbbuðum beint upp í Atlaskarð. Á leiðinni til baka var farið fyrir Tröllakamb og Hafnarnesið og yfir Hafnarsandinn.

    Við fórum á tuðrunni beint yfir Hornvíkina og komu að landi í Rekavíkinni og löbbuðum beint upp í Atlaskarð. Á leiðinni til baka var farið fyrir Tröllakamb og Hafnarnesið og yfir Hafnarsandinn.

  • Nú skyldi stefnan sett á Rekavík og Atlaskarð

    Nú skyldi stefnan sett á Rekavík og Atlaskarð

  • Horft upp úr Rekavík upp í Atlaskarð

    Horft upp úr Rekavík upp í Atlaskarð

  • Darri vinstra megin við Atlaskarðið

    Darri vinstra megin við Atlaskarðið

  • Horft úr Rekavíkinni yfir Hornvíkina. Miðdalur, Jörundur, Kálfatindar, Múlinn og Innstidalur. Stígshús og Frimannshús undir Bæjarbrúninni.

    Horft úr Rekavíkinni yfir Hornvíkina. Miðdalur, Jörundur, Kálfatindar, Múlinn og Innstidalur. Stígshús og Frimannshús undir Bæjarbrúninni.

  • Stígshús og Frímannshús undir Miðdal og Múlanum

    Stígshús og Frímannshús undir Miðdal og Múlanum

  • Rekavíkurfjall séð úr Atlaskarði

    Rekavíkurfjall séð úr Atlaskarði

  • Hælavík

    Hælavík

  • Feðgar í Atlaskarði

    Feðgar í Atlaskarði

  • Rekavíkurfjall

    Rekavíkurfjall

  • Slappað af á sólpallinum í Rekavík bak Höfn

    Slappað af á sólpallinum í Rekavík bak Höfn

  • Rekinn í Rekavík

    Rekinn í Rekavík

  • Á leðinni út Rekavik, Horn hinum við víkina

    Á leðinni út Rekavik, Horn hinum við víkina

  • Undir Tröllakambi

    Undir Tröllakambi

  • Klöngur út Rekavíkina

    Klöngur út Rekavíkina

  • Reipitog milli Rekavíkur bak Höfn og Hornvíkur

    Reipitog milli Rekavíkur bak Höfn og Hornvíkur

  • Drífandi

    Drífandi

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2022 SmugMug, Inc.
    Undir Tröllakambi
    Klöngur út Rekavíkina
    Reipitog milli Rekavíkur bak Höfn og Hornvíkur