gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Hornstrandir
  2. Horn 2007

Dagur 6: Viðbeinsbrot

Fimmtudaginn 19. júlí var mikil traffík. Föðurbróðir minn og hans fjölskylda bættust í hópinn ásamt systur minni. Vorum við nú orðin 12 í Stígshúsi. Einnig kom 20 kvenna hópur á leið í Látravík. Konurnar fóru upp á Hornbjarg og svo yfir Miðfellið. Þar strikaði einni fótur og féll 20-30 metra og viðbeinsbrotnaði. Var það um fimmleytið. Heyrðum við hluta af samskiptum hópsins við Ísafjarðarradíó en ekki tilefnið. Við urðum vör við að þrjár stefndu á bæinn og fórum við á móti þeim. Sú viðbeinsbrotna og vinkona hennar biðu svo hjá okkur eftir björgunarbátnum frá Ísafirði. Það reyndist svo vera varðskip sem náði í þær og skutlaði þeim á Ísafjörð og voru þær komnar upp úr tvö um nóttina á Ísafjörð. Sögðust þær ætla að koma daginn eftir og halda göngunni áfram.

Við gerðum einnig tilraun til að höggva rekavið. Keðjusögin virkaði þó ekki og illa gekk að koma rekaviðnum í minni búta.
Read More
  • Keðjusögin biluð og gamli mátinn rifjaður upp

    Keðjusögin biluð og gamli mátinn rifjaður upp

  • Afraksturinn var ekki mikill

    Afraksturinn var ekki mikill

  • Verkfærakössum var snúið við

    Verkfærakössum var snúið við

  • Keðjusögin leiðinlega

    Keðjusögin leiðinlega

  • Frímannshús

    Frímannshús

  • Frímannshús er í einkaeign

    Frímannshús er í einkaeign

  • Untitled photo
  • Neglt fyrir glugga

    Neglt fyrir glugga

  • Hópur kvenna á leið í Látravík

    Hópur kvenna á leið í Látravík

  • Frænkur að leik í bæjarlæknum

    Frænkur að leik í bæjarlæknum

  • Untitled photo
  • Kátar frænkur

    Kátar frænkur

  • Stígur Harladur í húsi Stígs Haraldssonar, Stígshúsi

    Stígur Harladur í húsi Stígs Haraldssonar, Stígshúsi

  • Verið að ferja út í Ingólf. Stígur þurfti að róa því utanborðsmótorinn vildi ekki í gang.

    Verið að ferja út í Ingólf. Stígur þurfti að róa því utanborðsmótorinn vildi ekki í gang.

  • Varðskip á leið til bjargar

    Varðskip á leið til bjargar

  • Á leið í varðskip

    Á leið í varðskip

  • Varðskipið sendi út tvo slöngubáta

    Varðskipið sendi út tvo slöngubáta

  • Varðskipsmenn koma að fjörunni

    Varðskipsmenn koma að fjörunni

  • Komnar í borð í slöngubátinn og á leiðinni í varðskipið

    Komnar í borð í slöngubátinn og á leiðinni í varðskipið

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2022 SmugMug, Inc.
    Verkfærakössum var snúið við
    Keðjusögin leiðinlega
    Frímannshús