Owner Log In

gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Hornstrandir

Hornstrandaferð 2010

Skundi fór í gönguferð um Hornstrandir í ágúst 2010. Fyrsta daginn var siglt frá Bolungarvík yfir á Sæból í Aðalvík. Þar var gengið að Staðarkirkju og hún skoðuð. Þá var haldið áfram upp á Sléttuheiði og niður að Hesteyri, þar sem hópurinn gisti í Læknishúsinu. Á öðrum degi var gengið inn að Stekkeyri þar sem áður var hvalstöð og seinna síldarstöð. Eftir að hafa skoðað rústirnar var haldið til baka á Hesteyri og svo gengið til Látra í Aðalvík um Hesteyrarskarð. Á Látrum var tjöldum slegið upp. Á þriðja degi var haldið yfir Tunguheiði og niður í Fljótavík, farið var inn fyrir Fljótsvatn og slegið upp tjöldum við Reiðá. Á fjórða degi var haldið upp í Þorleifsskarð, út á Almenninga vestri í Almenningaskarð og þaðan niður í Kjaransvík, fyrir Álfsfell að Búðum í Hlöðuvík þar sem gist var í Búðarbæ. Á fimmta degi hélt hópurinn upp Skálakamb í Atlaskarð, þaðan var farið niður í Rekavík bak Höfn, yfir Tröllakamb í Hornvík þar sem gist var í Stígshúsi á Horni. Frá Stígshúsi var haldið í göngur, farið var í fjöruferð að Hornskletti, upp á Hornbjarg, Miðfell niður í Mðdal og upp í Múla. Á áttunda degi var komið að heimferð. Leiðindaveður var á heimferðardegi og ekki reyndist unnt að sækja hópinn í Hornvík og varð að bregða á það ráða að ganga yfir í Veiðileysufjörð. Þessa átta daga voru gengnir u.þ.b. 103 km á tæpum 55 klst. Milli náttstaða voru yfirleitt gengnir 13-16 km á 7-10 klst. Veður var sæmilegt til göngu, einstaka sinnum ringdi á hópinn, en ekki alvarlega.
Read More
  • Á Sléttuheiði

    Á Sléttuheiði

  • Vaðitími

    Vaðitími

  • Erna leggur á vaðið

    Erna leggur á vaðið

  • Vaðskótískan

    Vaðskótískan

  • Þorpið á Hesteyri

    Þorpið á Hesteyri

  • Hvalveiðistöðin og seinna síldarvinnslan á Stekkeyri

    Hvalveiðistöðin og seinna síldarvinnslan á Stekkeyri

  • Húsin á Stekkeyri eru hrunin

    Húsin á Stekkeyri eru hrunin

  • Strompurinn á síldarstöðinni

    Strompurinn á síldarstöðinni

  • Hesteyri

    Hesteyri

  • Komið niður í Stakkadal

    Komið niður í Stakkadal

  • Látrar í Aðalvík

    Látrar í Aðalvík

  • Aðalvík - Stakkadalur. Skemma? 2010.

    Aðalvík - Stakkadalur. Skemma? 2010.

  • Gamall húsgrunnur í Stakkadal

    Gamall húsgrunnur í Stakkadal

  • Horft yfir Aðalvík á Ritinn

    Horft yfir Aðalvík á Ritinn

  • Aðalvík - Stakkadalur. 2010.

    Aðalvík - Stakkadalur. 2010.

  • Lendingin á Látrum í Aðalvík

    Lendingin á Látrum í Aðalvík

  • Kolakassinn í skólanum á Látrum

    Kolakassinn í skólanum á Látrum

  • Aðalvík - Látrar. Beggubúð. 2010.

    Aðalvík - Látrar. Beggubúð. 2010.

  • Aðalvík - Látrar. Ólafshús - Hamar. 2010.

    Aðalvík - Látrar. Ólafshús - Hamar. 2010.

  • Aðalvík - Látrar. Jaðar. 2010.

    Aðalvík - Látrar. Jaðar. 2010.

  • Aðalvík - Látrar. Yztibær/Ystibær. 2010.

    Aðalvík - Látrar. Yztibær/Ystibær. 2010.

  • Aðalvík - Látrar. Sólvellir. 2010.

    Aðalvík - Látrar. Sólvellir. 2010.

  • Grafahlíð, leiðin upp á Tunguheiði

    Grafahlíð, leiðin upp á Tunguheiði

  • Húsin á Straumnesfjalli

    Húsin á Straumnesfjalli

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2021 SmugMug, Inc.
    Aðalvík - Látrar. Ólafshús - Hamar. 2010.
    Aðalvík - Látrar. Jaðar. 2010.
    Aðalvík - Látrar. Yztibær/Ystibær. 2010.