gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Hornstrandir
  2. Hornstrandaferd 2008

Bolungarvík - Hornvík

Á þriðja degi héldum við frá Bolungarvík í Hornvík. Leiðin lá yfir víkina að Seli (eyðibýli) þar sem gangan upp á Skarðsfjall hófst. Við stefndum á Göngumannaskörð. Við héldum svo þaðan niður í Barðsvík. Næst tók við príl upp á Smiðjuvíkurháls. Í stað þess að fara niður í Smiðjuvík héldum við hæðinni og fórum inn með víkinni og þaðan út aftur á Smiðjuvíkurbjarg. Við tókum myndir af Drífanda og héldum svo yfir Hólkabætur í Hrollaugsvík. Þar héldum við upp á Axarfjall og niður í Látravík að Hornbjargsvita. Þar borðuðum við harðfisk og héldum svo áfram upp Almenningaskarð og niður í Hornvík að Horni.

Veganlengd: 25,7 km. Tími: 12:05 Hraði: 2,1 km/klst. Mesta hækkun: 370 metrar. Heildarhækkun er áætluð 1.400 metrar.
Read More
  • Leiðin upp í Göngumannaskörð

    Leiðin upp í Göngumannaskörð

  • Bolungarvík

    Bolungarvík

  • Framundan eru Göngumannaskörð

    Framundan eru Göngumannaskörð

  • Smiðjuvík

    Smiðjuvík

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Drífandi

    Drífandi

  • Þorbjörg stikar yfir Drífandisá

    Þorbjörg stikar yfir Drífandisá

  • Á leið frá Drífanda

    Á leið frá Drífanda

  • Gönguleiðin framundan, yfir Hólkabætur, Bjarnarnesið skagar fram, þá Hrollaugsvík, Axarbjarg, Látravík og Hornbjarg

    Gönguleiðin framundan, yfir Hólkabætur, Bjarnarnesið skagar fram, þá Hrollaugsvík, Axarbjarg, Látravík og Hornbjarg

  • Horft yfir Hrollaugsvík, Látravík er hinum megin við Axarbjarg

    Horft yfir Hrollaugsvík, Látravík er hinum megin við Axarbjarg

  • Farið yfir ánna í Hrollaugsvík, Erna, Pierre, Álfhildur, Viggó og Þorbjörg

    Farið yfir ánna í Hrollaugsvík, Erna, Pierre, Álfhildur, Viggó og Þorbjörg

  • Horft til baka yfir Hrollaugsvík, Bjarnanes og Smiðjuvíkurbjarg

    Horft til baka yfir Hrollaugsvík, Bjarnanes og Smiðjuvíkurbjarg

  • Þorbjörg

    Þorbjörg

  • Untitled photo
  • Horft yfir Látravík, Hornbjargsvita, Dögunarfell, Almenningaskarð og Skófnaberg. Litla fellið fyrir framan Dögunarfellið heitir Hestur, upp af því vinstra megin er Hestskarð. Inn í landið gengur Blakkibás, svört rönd undir Hesti. Svelgur gengur svo inn í landið við húsin.

    Horft yfir Látravík, Hornbjargsvita, Dögunarfell, Almenningaskarð og Skófnaberg. Litla fellið fyrir framan Dögunarfellið heitir Hestur, upp af því vinstra megin er Hestskarð. Inn í landið gengur Blakkibás, svört rönd undir Hesti. Svelgur gengur svo inn í landið við húsin.

  • Látravík. Hornbjargsviti. 2008.

    Látravík. Hornbjargsviti. 2008.

  • Miðfell í fjarska, Kálfatindar, Eilífstindur og Skófnaberg lengst til hægri

    Miðfell í fjarska, Kálfatindar, Eilífstindur og Skófnaberg lengst til hægri

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2021 SmugMug, Inc.
    Horft til baka yfir Hrollaugsvík, Bjarnanes og Smiðjuvíkurbjarg
    Þorbjörg
    DSC_0054_edited-1.jpg