gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Hornstrandir
  2. Hornstrandaferd 2008

Gengið um Hornbjarg

Laugardaginn 16. ágúst fórum við í stuttan göngutúr. Við gengum frá Stígshúsi upp í Ystadal og út á Horn. Þar stoppuðum við um stund, sumir lögðu sig í kyrrðinni, aðrir gægðust út yfir bjargbrúnina. Við héldum svo áfram eftir Hornbjargi og upp á Miðfell - alveg út á út á fellið, þar sem við fengum óvænt GSM samband. Við héldum svo niður í Miðdal og löbbuðum undir Jörund og að Miðdalsvatni, en þar voru álftir á ferð. Næst var ferðinni heitið á Múlann og á leið niður tíndum við krækiber og bláber. Erna safnaði líka káli og grösum fyrir kvöldmatinn.

Við gengum alls 8,1 kílómeter á fimm og hálfum tíma. Heildarhækkun var um 450 metrar.
Read More
  • Þorbjörg prófar róluna

    Þorbjörg prófar róluna

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Slóðinn á Miðfellinu

    Slóðinn á Miðfellinu

  • Miðdalur, Frímannshús og Stíghús, Múlinn, Innstidalur, Dögunarfell, Hornvíkin.

    Miðdalur, Frímannshús og Stíghús, Múlinn, Innstidalur, Dögunarfell, Hornvíkin.

  • Myndin tekin af Miðfelli. Rekavík bak Höfn og upp af henni er Atlaskarð. Hægra megin er Rekavíkurfjall. Vinstra megin við Atlaskarð er Darri og fram af honum er EInbúi og svo Hafnarnes.

    Myndin tekin af Miðfelli. Rekavík bak Höfn og upp af henni er Atlaskarð. Hægra megin er Rekavíkurfjall. Vinstra megin við Atlaskarð er Darri og fram af honum er EInbúi og svo Hafnarnes.

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Pierre, Álfhildur, Erna og Viggó á leiðinni af Miðfellinu niður í Miðdal

    Pierre, Álfhildur, Erna og Viggó á leiðinni af Miðfellinu niður í Miðdal

  • Untitled photo
  • MIðfellið

    MIðfellið

  • Untitled photo
  • Rekavík bak Höfn

    Rekavík bak Höfn

  • Við Miðdalsvatn

    Við Miðdalsvatn

  • Untitled photo
  • Miðfell

    Miðfell

  • Eilífstindur, Harðviðrisgjá, Skófnaberg og Almenningaskarð

    Eilífstindur, Harðviðrisgjá, Skófnaberg og Almenningaskarð

  • Pierre smellir af

    Pierre smellir af

  • Miðdalsvatn.

    Miðdalsvatn.

  • Untitled photo
  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2021 SmugMug, Inc.
    Pierre, Álfhildur, Erna og Viggó á leiðinni af Miðfellinu niður í Miðdal
    DSC_0088-1_edited-1.jpg
    MIðfellið