gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Hornstrandir
  2. Hornstrandaferd 2008

Gengið um Hornbjarg

Laugardaginn 16. ágúst fórum við í stuttan göngutúr. Við gengum frá Stígshúsi upp í Ystadal og út á Horn. Þar stoppuðum við um stund, sumir lögðu sig í kyrrðinni, aðrir gægðust út yfir bjargbrúnina. Við héldum svo áfram eftir Hornbjargi og upp á Miðfell - alveg út á út á fellið, þar sem við fengum óvænt GSM samband. Við héldum svo niður í Miðdal og löbbuðum undir Jörund og að Miðdalsvatni, en þar voru álftir á ferð. Næst var ferðinni heitið á Múlann og á leið niður tíndum við krækiber og bláber. Erna safnaði líka káli og grösum fyrir kvöldmatinn.

Við gengum alls 8,1 kílómeter á fimm og hálfum tíma. Heildarhækkun var um 450 metrar.
Read More
  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2021 SmugMug, Inc.
    Álfhildur leitar berja
    DSC_0109-1_edited-1.jpg
    DSC_0110-1_edited-1.jpg