gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Hornstrandir
  2. Hornstrandaferd 2008

Labbað úr Hornvík yfir Atlaskarð

Sunnudaginn 17. ágúst fórum við í dagsferð. Við gengum frá Horni inn Hornvík yfir Hafnarsand, fyrir Hafnarnes og yfir Tröllakamb í Rekavík bak Höfn. Ekki var mikið um rekaviðinn í Rekavíkinni. Við fórum í sólbað á pallinum þar sem eitt sinn stóð bústaður. Við héldum upp í Atlaskarð og eilítið niður Hælavíkur megin. Þar las Erna úr "Í barndómi", eftir Jakobínu Sigurðardóttur, en hún fæddist í Hælavík 8. júlí 1918. Við héldum svo til baka eftir að hafa áð. Við fórum að sjálfsögðu yfir Kýrvaðið en ekki ósinn, eins amma vill að við gerum.

Gangan var 21,1 kílómetri og fórum við leiðina á 9 klukkustundum og 20 mínútum.
Read More
  • Drífandi, í Standahlíð

    Drífandi, í Standahlíð

  • Við Kýrvað. Leiðin upp í Kýrskarð

    Við Kýrvað. Leiðin upp í Kýrskarð

  • Pierre á leið yfir Tröllakamb

    Pierre á leið yfir Tröllakamb

  • Álfhildur á leið yfir Tröllakamb

    Álfhildur á leið yfir Tröllakamb

  • Horft út Rekavík - leiðin undir Rekavíkurfjall í Hvannadal

    Horft út Rekavík - leiðin undir Rekavíkurfjall í Hvannadal

  • Horft út Rekavík yfir að Horni. Miðfell og Kálfatindar

    Horft út Rekavík yfir að Horni. Miðfell og Kálfatindar

  • Horft niður í Hælavík

    Horft niður í Hælavík

  • Horft úr Atlaskarði á Miðfell, Jörund, Kálfatinda, Eilífstind, Skófnaberg og Dögunarfell

    Horft úr Atlaskarði á Miðfell, Jörund, Kálfatinda, Eilífstind, Skófnaberg og Dögunarfell

  • Á leið út Rekavík

    Á leið út Rekavík

  • Á leiðinni út Rekavík eru margir stöplar

    Á leiðinni út Rekavík eru margir stöplar

  • Þessi var flottur og speglaðist vel

    Þessi var flottur og speglaðist vel

  • Álfhildur fór efri leiðina - sem er minna hrikaleg en sú neðri

    Álfhildur fór efri leiðina - sem er minna hrikaleg en sú neðri

  • Álfhildur á leið niður Tröllakamb

    Álfhildur á leið niður Tröllakamb

  • Erna og Þorbjörg komnar upp vestan megin

    Erna og Þorbjörg komnar upp vestan megin

  • Pierre á leið niður Tröllakamb

    Pierre á leið niður Tröllakamb

  • Þorbjörg á leið niður Tröllakamb

    Þorbjörg á leið niður Tröllakamb

  • Þrír yrðlingar á vappi

    Þrír yrðlingar á vappi

  • Tófurnar voru svolítið forvitnar

    Tófurnar voru svolítið forvitnar

  • Kannski ekki alveg vissar um hvað við ætluðum að gera

    Kannski ekki alveg vissar um hvað við ætluðum að gera

  • En vildu fylgjast með okkur

    En vildu fylgjast með okkur

  • Þó var þeim ekki alveg sama hvað við voru forvitin

    Þó var þeim ekki alveg sama hvað við voru forvitin

  • Grenið var við steininn

    Grenið var við steininn

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2022 SmugMug, Inc.
    Horft úr Atlaskarði á Miðfell, Jörund, Kálfatinda, Eilífstind, Skófnaberg og Dögunarfell
    Á leið út Rekavík
    Á leiðinni út Rekavík eru margir stöplar