gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Hornstrandir
  2. Hornstrandaferd 2008

Reykjarfjörður - Bolungarvík

Á öðrum degi var haldið frá Reykjarfirði til Bolungarvík. Fyrst lá leiðin upp á Reykjarfjarðarháls. Við héldum yfir hálsinn og niður í Þararlátursfjörð sunnan við Óspakshöfða. Við þurftum að vaða smá á á leið okkar yfir fjörðinn. Næst var haldið yfir Svartaskarðsheiði og stefnan sett á Svartaskarð. Þegar upp í Svartaskarð var komið blasti við útsýni yfir Furufjörð og Bolungarvíkurófæru. Þar var hækkun aðalhækkun dagsins. Við héldum niður í Furufjörð og að húsunum þar. Skoðuðum bænhúsið að utan og innan. Við þurftum svo að hafa okkur öll við að komast út Furufjörðinn á fjöru. Í Bolungarvík gistum við hjá Reimari.

Vegalengd: 18,5 km. Tími: 7:54. Hraði: 2,3 km/klst. Mesta hækkun: 390 metrar
Heildarhækkun 550 metrar.
Read More
  • Horft yfir Reykjarfjörð, Geirhólmi í fjarska og Hryggir nær

    Horft yfir Reykjarfjörð, Geirhólmi í fjarska og Hryggir nær

  • Á leið yfir Þaralátursós

    Á leið yfir Þaralátursós

  • og allir komust yfir

    og allir komust yfir

  • Horft upp að Drangajökli úr Þaralátursfirði

    Horft upp að Drangajökli úr Þaralátursfirði

  • Untitled photo
  • Erna og Pierre í Þaralátursfirði

    Erna og Pierre í Þaralátursfirði

  • Áð á leið upp í Svartaskarð, Bensi, Vigga og Álfhildur

    Áð á leið upp í Svartaskarð, Bensi, Vigga og Álfhildur

  • Áð á leið í Svartaskarð, Viggó, Þorbjörg og Erna

    Áð á leið í Svartaskarð, Viggó, Þorbjörg og Erna

  • Untitled photo
  • Horft yfir Furufjörð. Bolungarvíkurófæra er á leið út Furufjörð að norðanverðu

    Horft yfir Furufjörð. Bolungarvíkurófæra er á leið út Furufjörð að norðanverðu

  • Fiðrildi

    Fiðrildi

  • Húsin í Fururfirði

    Húsin í Fururfirði

  • Untitled photo
  • Stefnan sett á bænhúsið

    Stefnan sett á bænhúsið

  • Undir Mávabergi

    Undir Mávabergi

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2023 SmugMug, Inc.