gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Hornstrandir
  2. Hornstrandaferd 2012

Grunnavík - Flæðareyri

Jökulfjarðaferð Skunda hófst á siglingu frá Bolungarvík yfir í Grunnavík í dásamlegu veðri og nær spegilsléttum sjó. Í Grunnavík var byggðin skoðuð og svo þrammað upp í kirkjuna að Stað í Grunnavík. Kirkjan var tekin út að innan og utan, sem og kirkjugarðurinn. Frá Staðarkirkju var gengið eftir vegi sem lagður á síðustu árum byggðar í hreppnum. Farið var upp á Staðarheiði eftir veginum og niður hjá Höfðaströnd. Hópurinn gekk svo út að eyðibýlinu Kollsá áður en haldið var áfram að Flæðareyri. Þar var tjöldum slegið upp og gengið upp á Höfða þar sem útsýnisskífa er staðsett. Eftir kvöldmat var svo farið í létta kvöldgöngu inn að Dynjanda.
Read More
  • Óshyrna við Bolungarvík.

    Óshyrna við Bolungarvík.

  • Bakið á Önnu Möggu, Pierre, Erna og Virgine.

    Bakið á Önnu Möggu, Pierre, Erna og Virgine.

  • Grunnavík

    Grunnavík

  • Grunnavík.

    Grunnavík.

  • Grunnavík. Sætún.

    Grunnavík. Sætún.

  • Grunnavík. Sætún.

    Grunnavík. Sætún.

  • Grunnavík.

    Grunnavík.

  • Grunnavík.

    Grunnavík.

  • Grunnavík - Sútarabúðir. http://www.grunnavik.is/

    Grunnavík - Sútarabúðir. http://www.grunnavik.is/

  • Grunnavík - Staður. Kirkjan á Stað í Grunnavík.

    Grunnavík - Staður. Kirkjan á Stað í Grunnavík.

  • Grunnavík - Staður. Prestbústaðurinn að Stað í Grunnavík.

    Grunnavík - Staður. Prestbústaðurinn að Stað í Grunnavík.

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Í Staðarkirkju í Grunnavík

    Í Staðarkirkju í Grunnavík

  • Ofninn í Staðarkirkju í Grunnavík.

    Ofninn í Staðarkirkju í Grunnavík.

  • Erna myndar í Staðarkirkju í Grunnavík.

    Erna myndar í Staðarkirkju í Grunnavík.

  • Altarið í Staðarkirkju í Grunnavík.

    Altarið í Staðarkirkju í Grunnavík.

  • Untitled photo
  • Horft frá Grunnavíkurkirkju út Grunnavík.

    Horft frá Grunnavíkurkirkju út Grunnavík.

  • Grunnavík - Staður. Kirkjan að Stað í Grunnavík.

    Grunnavík - Staður. Kirkjan að Stað í Grunnavík.

  • Grunnavík - Staður. Prestbústaðurinn að Stað í Grunnavík.

    Grunnavík - Staður. Prestbústaðurinn að Stað í Grunnavík.

  • Horft inní Staðardal. Seljafjall á vinstri hönd og þar glittir í Litladal.

    Horft inní Staðardal. Seljafjall á vinstri hönd og þar glittir í Litladal.

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2023 SmugMug, Inc.
    2012-08-13 10-44-53 - DSC_0804.jpg
    2012-08-13 10-45-26 - DSC_0805.jpg
    2012-08-13 10-46-31 - DSC_0808.jpg