4. dagur: Fljótavík - Hlöðuvík
Við héldum snemma af stað frá tjaldstæðinu í Fljótavík. Gengum inn með Fljótsvatni. Reyndum að halda okkur í fjörunni til að sleppa við blauta mýrina. Við fórum óhefðbundna leið upp í Fljótsskarð og þaðan niður Hesteyrarfjarðarmegin. Þegar við komum að vörðunum hélt Haraldur Ketill til vesturs til Hesteyrar en við hinir héldum upp í Kjaransvíkurskarð og áfram til Hlöðuvíkur.
Read More