6. dagur: Látravík
Nú var gengið yfir í Látravík. Veðrið var ágætt til göngu, en þoka framan af. Eftir því sem neðar dró í Látravík því meira létt til. Á bakaleið var hæð haldið yfir í Múla, þar skildu leiðir, Pierre stökk upp á Kálfatinda en við Franck héldum niður að Stígshúsi.
Read More