Ruslatínsla í Furufirði
Hópurinn tók daginn snemma og eftir morgunmat sem kom með varðskipinu Tý var haldið af stað niður í fjöru. Mesta ruslið reyndist í fjörukambinum. Plaskúlur, netadræsur, plasbrúsar smáir og stórir og eitt pilluglas á rússnesku.
Read More