Sigling og járnið af
Við sigldum með Kristínu frá Ísafirði. Lestin var rúmgóð fyrir verkfæri og farangur. Járnið var sett á dekkið. Siglingin tók 5 klukkustundur - báturinn fór ekki nema 8-9 sjómílur á klukkustund. Þegar í Hornvík var komið tókum við til að koma dótinu í land og bera það upp að húsi. Síðan var byrjað að rífa gamla járnið af þakinu.
Read More