Á leiðinn í Þórsmörk var stoppað við Seljalandsfoss og Gljúfrabúa. Þetta er Gljúfrabúi.
Við Gljúfrabúa við Hamragarða.
Til hægri sést í Krossá og Bólhöfuð, fyrir miðju er Vestrihattur og þar fyrir aftan er Útigönguhöfði, þá Hvanná og Hvannárgil.
Eyjafjallajökull
Útigönguhöfði
Búið að vaða yfir þann hluta Krossár sem ekki rann undir brúnna. Við gengum frá Húsadal upp á Valahnúk, þá niður Hestagil og að brúnni yfir Krossá.
Pierre og Franck. Á leið upp að Magna og Móða.
Útigönguhöfði.
Stóragil til vinstri, niður í það gengur Krossárjökull, Þá Eggjar og frá þeim Rani.
Mýrdalsjökull.
Í Hrunagili rann þetta hraun niður.
Enn er hiti í hrauninu.
Í hrauninu við Magna og Móða stígur enn upp gufa.
Pierre myndar.
Í Hvannárgili.
Í Hvannárgili rann einnig niður hraun.