Vindbelgjarfjall
Ég ákvað að fara upp á Vindbelgjarfjall áður en ég brunaði suður. Það er smá aðdragandi að fjallinu en svo er haldið beint upp í mót. Það er mjög góður stígur í sneiðingum upp fjallið og stikaður alla leið. Útsýnið er ægifagurt yfir Mývatnssveitina.
Ég fór þessa 5 kílómetra á einum og hálfum tíma. Hækkunin var 250 metrar.
Read MoreÉg fór þessa 5 kílómetra á einum og hálfum tíma. Hækkunin var 250 metrar.