Viðey
Lokagangan í hanagalsgöngunum var í Viðey föstudaginn 11. maí. Farið var um vesturey og labbað upp á Heljarkinn, Kvennagönguhóla og Paradísarskúti skoðaður. Veðrið var með eindæmum gott. Fyrir að mæta í allar hanagalsgöngurnar fékk ég í verðlaun dagsferð með Ferðafélaginu.
Við löbbuðum 4,5 km. í tvo og hálfann tíma.
Read MoreVið löbbuðum 4,5 km. í tvo og hálfann tíma.