Helgafell í Hafnarfirði
Sunnudaginn 13. janúar fór Heron, félag meistaranema við verkfræðideild HÍ, í sína fyrstu göngu á árinu. Stefnan var sett á Helgafell og vorum við 11 sem fórum og eltum Oddgeir Guðmundsson upp á fellið.
Veðrið var ágætt til göngu. Svolítið kalt en engin úrkoma og enginn vindur. Það var skýjað yfir.
Við gengum 5,7 kílómetra á einni og hálfri klukkustund. Hækkunin var um 270 metrar.
Read MoreVeðrið var ágætt til göngu. Svolítið kalt en engin úrkoma og enginn vindur. Það var skýjað yfir.
Við gengum 5,7 kílómetra á einni og hálfri klukkustund. Hækkunin var um 270 metrar.