Kóngsvegurinn (K2)
Stóralandstjörn - Djúpidalur. Útivst fór annan áfanga raðgöngunar eftir Kóngsveginum 18. mars 2007. Meiningin var að byrja í Djúpadal og labba að Vilborgarkeldu. Vegna veðurs var ákveðið að byrja við Stórulandstjörn og labba þaðan í Djúpadal. Þannig fengum við vindinn í bakið. Stoppað var við gömlu greiðasöluna Heiðarblómið og svo farið gömlu Þingvallaleiðina yfir Mosfellsheiði.
Vegalengdin var 20 km. og göngutíminn var tæpar 8 klst. Það var snjór yfir öllu og skafrenningur og reyndist þetta vera hin ágætasta æfing. Fararstjórinn lýsti því yfir að við gætum farið í hvaða göngu sem er með Útivist eftir að hafa komist þessa leið.
Fararstjóri var Steinar Frímannsson.
Read MoreVegalengdin var 20 km. og göngutíminn var tæpar 8 klst. Það var snjór yfir öllu og skafrenningur og reyndist þetta vera hin ágætasta æfing. Fararstjórinn lýsti því yfir að við gætum farið í hvaða göngu sem er með Útivist eftir að hafa komist þessa leið.
Fararstjóri var Steinar Frímannsson.