Úlfarsfell
Skundi hafði ætlað sér á Skálafell sunnan Hellisheiðar 4. september. Hópurinn kom saman við Select stöðina við Vesturlandsveg og ræddi þar skýjafar og afréð að halda upp á Úlfarsfell í staðinn. Það var rok en engin rigning, en skyggni lélegt.
Gönguleiðin var 5 kílómetrar og var gengin á einum og hálfum tíma.
Read MoreGönguleiðin var 5 kílómetrar og var gengin á einum og hálfum tíma.