Þverfellshorn september
Skundi fór 11. september upp á Þverfellshorn. Markmiðið var að vera á betri tíma en síðast, þ.e. undir fimm klukkustundum. Við vorum klukkustund upp að Steini og héldum svo áfram beint upp og létum smá klifur ekkert á okkur fá. Við vorum alls rétt tæplega þrjár klukkustundir upp og niður og vorum nokkuð ánægð með okkur þó harðjaxlar hlupu fram úr okkur á leið upp og niður.
Read More