gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Utivera
  2. Skundi

Þverfellshorn

Gönguklúbburinn nafnlausi hélt stofnfund sinn á Þverfellshorni þriðjudaginn 11. júlí. Það tóku 22 þátt í göngunni. Alls voru labbaðir 7,5 kílómetrar á 5 klukkustundum. Þar af voru 4 kílómetrar upp á 3 klukkustundum, hækkunin var 730 metrar. Við fórum styttri og brattari leiðina niður og vorum fljótari. Veðrið var rosalega flott og við vorum ekkert að flýta okkur. Upp á horninu var dreift lista yfir mögulega tinda til að spreyta sig á og ákveðið að fara á Vífilsfell næsta þriðjudag. Þar þarf að ákveða nafn á félagsskapinn. Markmiðið er svo að fara á Eyjafjallajökul eða Hvannadalshnjúk. Mottó klúbbsins er "Betri er stafur í rass en auga".
Read More
  • Gönguleiðin. Blátt er leiðin upp og grænt leiðin niður.

    Gönguleiðin. Blátt er leiðin upp og grænt leiðin niður.

  • Hæðarferillinn. Kvarðar eru sömu og í Helgafellsgöngu.

    Hæðarferillinn. Kvarðar eru sömu og í Helgafellsgöngu.

  • Hæðarferillinn

    Hæðarferillinn

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Umferðarsulta

    Umferðarsulta

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Þverfellshorn

    Þverfellshorn

  • Kistufell - við förum á það við tækifæri.

    Kistufell - við förum á það við tækifæri.

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2021 SmugMug, Inc.
    Þverfellshorn
    Kistufell - við förum á það við tækifæri.