Esja 15. mars 2008
Skundi hélt á Esju 15. mars. Veðrið var mjög flott og gott útsýni á upp og niðurleið. Það var mikil umferð upp og niður fjallið og góðir stígar í snjónum.
Hópurinn labbaði upp að steini og niður aftur, 6,5 kílómetra á þremur klukkustundum.
Read MoreHópurinn labbaði upp að steini og niður aftur, 6,5 kílómetra á þremur klukkustundum.