gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Utivera
  2. Skundi

Grímannsfell 2009

Skundi fór á Grímannsfell 9. júlí. Við keyrðum eftir leiðindaslóða að rafmagnslínum rétt við eyðibýlið Bringur. Við gengum fyrst í Helguhvamm og virtum fyrir okkur tóftir Helgusels og Helgufoss. Við gengum næst upp með Köldukvísl og gengum svo upp Grímarsfellið upp á Stórhól. Þar fengum við okkur nesti og héldum svo niður Grímmansfellið að eyðibýlinu Bringum, þar sem „Kálgarðurinn var steingerði utanum ekki neitt“ eins og segir í „Túninu heima“ eftir Halldór Laxness.

Við fórum alls 6,2 km á rúmum 3 tímum.
Read More
  • Helgufoss

    Helgufoss

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Erna og Aðalbjörg

    Erna og Aðalbjörg

  • Þarna fórum við upp.

    Þarna fórum við upp.

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2022 SmugMug, Inc.
    Helgufoss
    DSC_3212_edited-1.jpg