Heiðmörk október 2008
Skundi gekk um Heiðmörk 12. október. Við héldum frá mótum Helluvatns og Elliðavatns og gengum meðfram Elliðavatni að Þingnesi, þar sem talið er að Kjalarnesþing hafi verið háð og stofnun Alþingis undirbúið.
Við gengum 10,7 kílómetra á tæpum þremur tímum.
Read MoreVið gengum 10,7 kílómetra á tæpum þremur tímum.