Hellismannaleið 13.-16. júlí
Skundi gekk Hellismannaleið 13.-16. júlí 2013. Gangan hófst á Rjúpnavöllum og var haldið upp með Rangá í Rangárbotna. Þaðan var haldið í Áfangagil þar sem við gistum í skála út af fyrir okkur. Á öðrum degi var haldið í Landmannahelli og á þriðja degi yfir í Landmannalaugar.
Read More