gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Utivera
  2. Skundi

Hengill: Vörðu-skeggi

Skundi gekk um Hengilsvæðið 9. nóvember. Við lögðum af stað frá bílastæði í Sleggjubeinsdal. Þaðan lá leiðin upp í Sleggjubeinsskarð, þar var frekar hvasst. Úr Sleggjubeinsdal er hægt að fara inn í Innstadal, en við héldum áfram upp á Húsmúla. Þar fengum við útsýni yfir að Vífilsfelli og fjöllum þar í kring. Við héldum svo áfram að hækka okkur rólega í norðu-austur. Á stöku stað þurftum við að þramma yfir snjó. Skyggni var gott þegar við lögðum af stað en þokan lagðist yfir okkur eftir því sem ofar dró. Skyggni var orðið lítið þegar upp á Vörðuskeggja var komið. Eftir að hafa beðið í nokkra stund var ákveðið að halda til baka því skyggni var talið fara versnandi. Við vorum rétt lögð af stað þegar mér var litið við og í því birti yfir Þingvallavatni. Við stöldruðum því við og náðum eins og einni mynd. Við héldum til baka, en fórum niður í Innstadal og yfir Sleggjubeinsskarð niður að Sleggjubeinsdal. Gangan var 13,6 kílómetrar sem við röltum á tæpum sex klukkustundum.
Read More
  • Í Sleggjubeinsdal á leið í Sleggjubeinsskarð

    Í Sleggjubeinsdal á leið í Sleggjubeinsskarð

  • Á leið upp Sleggjubeinsskarð

    Á leið upp Sleggjubeinsskarð

  • Untitled photo
  • Lambafell, Lambafellshnúkur, Bláfjallahryggur  (í bakgrunni), Nyrðri-Eldborg (eins og lítill hóll), Blákollur, Sauðadalahnúkar og Vífilsfell

    Lambafell, Lambafellshnúkur, Bláfjallahryggur (í bakgrunni), Nyrðri-Eldborg (eins og lítill hóll), Blákollur, Sauðadalahnúkar og Vífilsfell

  • Svona stór!!!

    Svona stór!!!

  • Eða hvað?

    Eða hvað?

  • Hvert fór 'ann?

    Hvert fór 'ann?

  • Untitled photo
  • Leiðin framundan

    Leiðin framundan

  • Erna leggur yfir snjóskaflinn

    Erna leggur yfir snjóskaflinn

  • Untitled photo
  • Þokan lagðist yfir okkur

    Þokan lagðist yfir okkur

  • Horft yfir að Marardal

    Horft yfir að Marardal

  • Þorbjörg og Álfhildur

    Þorbjörg og Álfhildur

  • Erna, Þorbjörg og Álfhildur príla upp

    Erna, Þorbjörg og Álfhildur príla upp

  • Þorbjörg, Erna og Álfhildur

    Þorbjörg, Erna og Álfhildur

  • Og svo er að halda af stað á ný

    Og svo er að halda af stað á ný

  • Gengið yfir snjóinn

    Gengið yfir snjóinn

  • Þokan læddist aftan að okkur

    Þokan læddist aftan að okkur

  • Þorbjörg

    Þorbjörg

  • 300 metrar í toppinn

    300 metrar í toppinn

  • Erna á hæsta punkti á Vörðu-Skeggja

    Erna á hæsta punkti á Vörðu-Skeggja

  • Þorbjörg, Álfhildur, Þorbjörg og Ingvi

    Þorbjörg, Álfhildur, Þorbjörg og Ingvi

  • Álfhildur, Þorbjörg og Erna

    Álfhildur, Þorbjörg og Erna

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2023 SmugMug, Inc.
    Svona stór!!!
    Eða hvað?
    Hvert fór 'ann?