Selvatn
Skundi fór og gekk að Selvatni 17. nóvember. Hópurinn hittist við Select á Vesturlandsveginum og keyrði að Nátthagavatni. Þaðan var labbað að Selvatni og umhverfið skoðað. Við fórum svo yfir að sumarhúsinu Álfhóli og löbbuðum þaðan að fossum í á sem rennur í Nátthagavatn. Veðrið var indælt til göngu. Smá fönn var yfir jörðu en ekkert sem tafði eða hamlaði för okkar.
Við gengum 6,4 km. á tveimur klukkustundum.
Read MoreVið gengum 6,4 km. á tveimur klukkustundum.