Fossaferð í Þjórsárdal 3. júní 2012
Við lögðum af stað kl. 8 frá BSÍ og fór rútan með okkur fyrst að Hjálparfossi í Fossá áður en haldið var áfram eftir Háafossvegi að fossunum Granna og Háafossi. Þar fyrst gengið eftir gjábarminum og Granni og Háifoss skoðaðir þaðan. Svo var haldið eftir barminum til suðvesturs þar sem hægt var að komast niður i og inn gjánna og nær Háafossi. Við héldum svo út Fossárdal og fundum okkar leið upp og yfir Stangarfjall niður í Gjánna að Rauðá, en þar mátti finna allmarga fossa.
Read More