Búrfell í Grímsnesi
Útivist fór í göngu á Búrfell í Grímsnesi, sunnudaginn 14. mars. Fyrst var komið við í kirkjunni að Búrfelli, en þar tók á móti okkur Böðvar Pálsson og sagði okkur frá kirkjunni. Við héldum svo á fellið, en fljótlega fór að rigna og þá fór myndavélina niður í bakpokann og var ekki tekin aftur upp fyrr en þegar í rútuna var komið.
Read More