Brekkufjall 3. október 2010
Útivist fór á Brekkufjall 3. október 2010.
Við gengum 12,1 km á 4 1/2 klst. Þegar heim var komið áttaði ég mig á að myndavélin hafði orðið eftir, þannig að morguninn eftir skrapp ég í Hvalfjörðinn og gekk að síðasta nestistaðnum í leit að myndavélinni og þar lá hún, þar bættust við 5,6 km og 2 klst.
Read MoreVið gengum 12,1 km á 4 1/2 klst. Þegar heim var komið áttaði ég mig á að myndavélin hafði orðið eftir, þannig að morguninn eftir skrapp ég í Hvalfjörðinn og gekk að síðasta nestistaðnum í leit að myndavélinni og þar lá hún, þar bættust við 5,6 km og 2 klst.