gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Utivist
  2. Utivist 2007-2011

Brynjudalur - Botnsdalur (H2)

Ég fór með Útivist í göngu númer 2 í Hvalfirðinum. Við gengum frá Hrískoti inn Brynjudalinn yfir Selflatir og kíktum inn Þrengslin. Næst hækkuðum okkur aðeins og settumst niður i nestispásu. Svo var haldið aðeins til baka til að mynda foss í Þórisgili. Þegar við héldum áfram upp varð einn göngumanna fyrir óláni að missa fótana rétt áður en hann náði upp úr brattanum, hann rann og rúllaði niður einhverja tugi metra áður en hann náði að stoppa sig. Svo stóð hann upp og hélt áfram göngunni. Þegar upp var komið héldum við að ánni og fundum einn eða tvo fossa þar. Þegar að Stóra-Botni var komið settum við stefnuna á Þvottahelli. Þar mun hafa verið þurrkaður þvottur í ótíð. Að lokum var haldið niður að veginum og honum fylgt þar til við hittum Sæmund við Litla-Botnsdal.

Við gengum 13,8 kílómetra á rúmum fimm og hálfum tíma.
Read More
  • Hópurinn í upphafi göngu

    Hópurinn í upphafi göngu

  • Hrísakot

    Hrísakot

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Horft til baka yfir Brynjudal

    Horft til baka yfir Brynjudal

  • Untitled photo
  • Foss í Hestagili?

    Foss í Hestagili?

  • Horft inn Þórisgil

    Horft inn Þórisgil

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Maðurinn uppi, lengst til vinstri rúllaði, niður nokkra tugi metra stuttu eftir að ég gekk frá myndavélinni

    Maðurinn uppi, lengst til vinstri rúllaði, niður nokkra tugi metra stuttu eftir að ég gekk frá myndavélinni

  • Súlur

    Súlur

  • Untitled photo
  • Glymur í klakaböndum

    Glymur í klakaböndum

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2022 SmugMug, Inc.
    DSC_0897_edited-1.jpg
    DSC_0898_edited-1.jpg
    DSC_0900_edited-1.jpg