Strandarkrikja - Herdísarvík
Fór með Útivist frá Strandarkirkju í Herdísarvík 19. febrúar. Farið var meðfram Vogsósum fyrir Hlíðarvatn og í Stakkvík. Farinn var Helluvörðurstígur en þar eru djúpar götur í berginu eftir umferðina í gegnum aldirnar. Vegalengd var sögð 11 km. og tók 4 klst.
Fararstjóri var Ragnar Jóhannesson.
Read MoreFararstjóri var Ragnar Jóhannesson.