gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Utivist
  2. Utivist 2007-2011

Fimmvörðuháls - Jónsmessunæturganga 2009

Ég fór sem einn af aðstoðarfararstjórunum í Jónsmessunæturgöngu yfir Fimmvörðuháls í júní. Það var myndarlegur hópur sem gekk frá Skógum yfir Fimmvörðuháls í Bása í Goðalandi. Ganga hófst á föstudagskvöldi og við vorum komin niður snemma á laugardagskvöldi. Þá tók við smá svefn þar til síðdegis. Fararstjórar reistu tjald, grilluðu og framreiddu mat ofan í allan hópinn. Þetta var góð ferð. Ég fór svo til baka upp á Fimmvörðuháls á sunnudaegi til að hitta Uwe skálavörð og gisti í skálanum. Vaknaði svo snemma á mánudegi og gekk niður í Skóga til að ná morgunrútunni heim.
Read More
  • Prílan við Skógarfoss. Kl. 21.16

    Prílan við Skógarfoss. Kl. 21.16

  • Untitled photo
  • Hópurinn kominn á gott skrið. Kl. 21.22

    Hópurinn kominn á gott skrið. Kl. 21.22

  • Kl. 21.58

    Kl. 21.58

  • Kl. 22.00

    Kl. 22.00

  • Kl. 22.03

    Kl. 22.03

  • Kl. 23.11

    Kl. 23.11

  • Heitt súkkulaði við vaðið. Kl. 00.21

    Heitt súkkulaði við vaðið. Kl. 00.21

  • Æfingar rétt fyrir neðan Baldvinsskála. Kl. 1.42

    Æfingar rétt fyrir neðan Baldvinsskála. Kl. 1.42

  • Fimmvörðuhálsskáli uppi og Baldvinsskáli niðri. Kl. 1.46

    Fimmvörðuhálsskáli uppi og Baldvinsskáli niðri. Kl. 1.46

  • Útsýnið er fagurt yfir Eyjafjallajökul. Kl. 2.33

    Útsýnið er fagurt yfir Eyjafjallajökul. Kl. 2.33

  • Kl. 2.56

    Kl. 2.56

  • Kl. 3.09

    Kl. 3.09

  • Kl. 3.35

    Kl. 3.35

  • Fimmvörðuhálsskáli. Kl. 3.37

    Fimmvörðuhálsskáli. Kl. 3.37

  • Moransheiði framundan. Kl. 4.23

    Moransheiði framundan. Kl. 4.23

  • Tjaldborgin í Básum. Kl. 6.24

    Tjaldborgin í Básum. Kl. 6.24

  • Horft til baka á leiðina upp á Moransheiði, Heiðarhornið vinstra megin. Kl. 6.24

    Horft til baka á leiðina upp á Moransheiði, Heiðarhornið vinstra megin. Kl. 6.24

  • Þriðji hópurinn á leið út á Heiðarhornið. Kl. 6.24

    Þriðji hópurinn á leið út á Heiðarhornið. Kl. 6.24

  • Untitled photo
  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2023 SmugMug, Inc.
    Prílan við Skógarfoss. Kl. 21.16
    DSC_2832_edited-1.jpg