gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Utivist
  2. Utivist 2007-2011

Hvítanes - Botnsdalur (H3)

Ég fór með Útivist þriðju gönguna í Hvalfirðinum 1. mars 2009. Við hófum göngu í Hvammsvik, ekki langt frá þeim stað sem fyrstu göngu lauk. Héldum upp á gamla veginn og að Staupastein sem er steinn sem er að missa undirstöðu sína. Við löbbuðum eftir gamla veginum eftir því sem mögulegt var, en fórum niður á Hvítanes og skoðuðum rústir þar frá tíma hernámsins. Þar var fyrst herstöð breta og svo bandaríkjamanna, skipalægi var svo fyrir við nesið og í firðinum voru kafbátagirðingar og tundurdufl. Við áðum við Fossá og aftur undir Rjúpnahjalli. Við hittum Sæmund og rútuna aftur við gamla Botnsskála

Við gengum 15,4 kílómetra á rúmum 5 klukkutímum.
Read More
  • Horft yfir Hvítanes

    Horft yfir Hvítanes

  • Hópurinn býr sig undir göngu

    Hópurinn býr sig undir göngu

  • Anna við Staupastein

    Anna við Staupastein

  • Gamli vegurinn við Staupastein

    Gamli vegurinn við Staupastein

  • Hópurinn heldur af stað frá Staupasteini

    Hópurinn heldur af stað frá Staupasteini

  • Haldið af stað eftir gamla þjóðveginum

    Haldið af stað eftir gamla þjóðveginum

  • Horft yfir Hvalfjörðinn - Brekkukambur?

    Horft yfir Hvalfjörðinn - Brekkukambur?

  • Horft yfir Hvalfjörðinn - Hvammsey á miðjum firðinum

    Horft yfir Hvalfjörðinn - Hvammsey á miðjum firðinum

  • Þyrill fyrir miðju, Þyrilnes hægra meginn

    Þyrill fyrir miðju, Þyrilnes hægra meginn

  • Hvítanes, með gamla bryggjukantinum. Þyrill, Þyrilsnes, Botnsdalur, Múlafjall og Brynjudalur í bakgrunni.

    Hvítanes, með gamla bryggjukantinum. Þyrill, Þyrilsnes, Botnsdalur, Múlafjall og Brynjudalur í bakgrunni.

  • Bílgryfja í grunni fyrrum bílaverkstæðis herliðsins á Hvítanesi

    Bílgryfja í grunni fyrrum bílaverkstæðis herliðsins á Hvítanesi

  • Byggingarnar á Hvítanesi grotna niður

    Byggingarnar á Hvítanesi grotna niður

  • Anna heldur að gömlu bryggjunni á Hvítanesi. Búið er að brjóta hluta hennar niður þannig að ekki er auðvelt að komast út á bryggjukantinn og labba eftir honum.

    Anna heldur að gömlu bryggjunni á Hvítanesi. Búið er að brjóta hluta hennar niður þannig að ekki er auðvelt að komast út á bryggjukantinn og labba eftir honum.

  • Gamlar byggingar á Hvítanesi - hverfa smám saman

    Gamlar byggingar á Hvítanesi - hverfa smám saman

  • Gamall járnbrautarvagn við bryggjuna á Hvítanesi

    Gamall járnbrautarvagn við bryggjuna á Hvítanesi

  • Járnbrautarvagnin hefur væntanlega verið notaður fyrir uppskipun úr birgðaskipum bandamanna

    Járnbrautarvagnin hefur væntanlega verið notaður fyrir uppskipun úr birgðaskipum bandamanna

  • Festing í grjóti

    Festing í grjóti

  • Ár og lækir voru í klakaböndum

    Ár og lækir voru í klakaböndum

  • Múlafjall

    Múlafjall

  • Gróðurinn var í klakaböndum við læki

    Gróðurinn var í klakaböndum við læki

  • Rétt við Fossá

    Rétt við Fossá

  • Fossinn í Fossá

    Fossinn í Fossá

  • Á gamla veginum voru ræsi sem eru að missa undirstöðuna, þau hanga saman á steypunni

    Á gamla veginum voru ræsi sem eru að missa undirstöðuna, þau hanga saman á steypunni

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2021 SmugMug, Inc.
    Gamlar byggingar á Hvítanesi - hverfa smám saman
    Gamall járnbrautarvagn við bryggjuna á Hvítanesi
    Járnbrautarvagnin hefur væntanlega verið notaður fyrir uppskipun úr birgðaskipum bandamanna