gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Utivist
  2. Utivist 2007-2011

Jónsmessunæturganga á Fimmvörðuháls 2008

Ég fór sem aðstoðarfararstjóri í Jónsmessunæturgöngu Útivistar yfir Fimmvörðuháls 20. júní. Þetta var um 100 manna hópur sem fór yfir í þessu holi. Þetta var hol númer tvö af þremur. Gangan gekk vel. Við héldum af stað úr bænum um 18, biðum lengi í umferðarteppu við Hveragerði og byrjuðum að ganga kl. 21.10. Við brúnna vorum við kl. 00.30 og í Baldvinsskála kl. 2.17. Við héldum yfir Heljarkamb kl. 5.00 og vorum á Heiðarhorninu kl 5.30, en eftir áningu þar var gefið frelsi á hópinn. Ég var kominn í Bása kl. 7.46.

Alls gengum við 23,9 kílómetra á tíu og hálfri klukkustund. Hækkun um 1.000 metrar.
Read More
  • Við lentum í umferðarteppu rétt áður en við komum að Hveragerði. Kl. 18.53

    Við lentum í umferðarteppu rétt áður en við komum að Hveragerði. Kl. 18.53

  • Hópurinn heldur af stað. Kl. 21.10

    Hópurinn heldur af stað. Kl. 21.10

  • Upp Kvennabrekku. Kl. 21.18

    Upp Kvennabrekku. Kl. 21.18

  • Horft á Drangshlíðarfjall. Kl. 21.24

    Horft á Drangshlíðarfjall. Kl. 21.24

  • Í Skógá eru margir fallegir fossar. Kl. 21.30

    Í Skógá eru margir fallegir fossar. Kl. 21.30

  • Hópurinn gekk í fallegri einfaldri línu. Kl. 21.32

    Hópurinn gekk í fallegri einfaldri línu. Kl. 21.32

  • Horft til baka. Kl. 21.37

    Horft til baka. Kl. 21.37

  • Þétting á hópnum. Kl. 21.40

    Þétting á hópnum. Kl. 21.40

  • Einn fossinn í Skógá. Kl. 21.43

    Einn fossinn í Skógá. Kl. 21.43

  • Hópurinn dreifðist nokkuð. Kl. 21.45

    Hópurinn dreifðist nokkuð. Kl. 21.45

  • Kl. 21.47

    Kl. 21.47

  • Kl. 21.58

    Kl. 21.58

  • Kl. 22.03

    Kl. 22.03

  • Það voru margir að taka myndir þetta kvöld. Kl. 22.11

    Það voru margir að taka myndir þetta kvöld. Kl. 22.11

  • Kl. 22.11

    Kl. 22.11

  • Kl. 22.11

    Kl. 22.11

  • Kl. 22.20

    Kl. 22.20

  • Kl. 22.23

    Kl. 22.23

  • Kl. 22.33

    Kl. 22.33

  • Kl. 23.17

    Kl. 23.17

  • Kl. 23.22

    Kl. 23.22

  • Kl. 00.09

    Kl. 00.09

  • Kl. 00.12

    Kl. 00.12

  • Kl. 00.13

    Kl. 00.13

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2023 SmugMug, Inc.
    Horft til baka. Kl. 21.37
    Þétting á hópnum. Kl. 21.40
    Einn fossinn í Skógá. Kl. 21.43